Fara í efni

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

27.09.2022 Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Borið hefur á óvissu íbúa varðandi það hvert þau eigi að snúa sér varðandi það tjón sem þau hafa orðið fyrir vegna veðurofsans sem gekk yfir svæðið á sunnudag og mánudag.

Því vill sveitarfélagið koma því á framfæri að íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög. Foktjón er ekki bætt af Náttúruhamfaratryggingum Íslands.

Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
Getum við bætt efni þessarar síðu?