Fara í efni

Tónlistarstundir 2023

08.06.2023 Fréttir Egilsstaðir

Dagskrá tónleikaraðarinnar Tónlistarstundir 2023 er glæsileg og hefst fimmtudaginn 8. júní klukkan 20 í Egilsstaðakirkju.

Fimmtudagur 8. júní klukkan 20
Kór Egilsstaðakirkju í Egilsstaðakirkju Stjórnandi: Sándor Kerekes, organisti kirkjunnar.

Laugardagur 10. júní klukkan 16
Flautukvartett: Hildur Þórðardóttir, Jón Guðmundsson, Sigurlaug Björnsdóttir og Sóley Þrastardóttir í Vallaneskirkju. Frumflutt er verk eftir Báru Sigurjónsdóttur.

Miðvikudagur 14. júní klukkan 20
Sándor Kerekes, organisti og fjölskylda í Egilsstaðakirkju. Þau eru frá Ungverjalandi og eru mikil tónlistarfjölskylda.

Sunnudagur 25. júní klukkan 20
Framhaldsnemar í tónlist frá Héraði í Egilsstaðakirkju. Lena Lind B. Brynjarsdóttir, flauta, Guðsteinn Fannar Jóhannsson, tenór, Torvald Gjerde, píanó og orgel.

Fimmtudagur 29. júní klukkan 20
Magnea Tómasdóttir, sópran í Egilsstaðakirkju Sólveig Anna Jónsdóttir, píanó.

Mánudagur 10. júlí klukkan 20
Olga söngkvintett í Egilsstaðakirkju. Söngvarar frá Íslandi og ýmsum öðrum löndum

 

Enginn aðgangseyrir. Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands og Múlaþingi.

Tónlistarstundir 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?