Fara í efni

Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn á Seyðisfirði

09.02.2024 Tilkynningar Seyðisfjörður

Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsveitu Seyðisfjarðar. Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.
HEF veitur þakka íbúum fyrir sýnda þolinmæði. Farið verður yfir stöðuna og metnar þarfir á úrbætum til að lágmarka hættu á mengun.

Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?