Fara í efni

Cittaslow bæir taka höndum saman fyrir Úkraínu

20.04.2022 Fréttir

Stríðið í Úkraínu hefur breytt sýn okkar á heiminn, á innan við þremur árum hefur heimsbyggðin þurft að bregðast við óvæntum og erfiðum atburðum oftar en alla jafna. Atburðir eins og þessir neyða fólk til þess að grípa til örþrifa ráða.

Milljónir hafa flúið frá Úkraínu til Póllands en í Póllandi eru 35 Cittaslow bæir og margir þeirra hafa verið að taka á móti gríðarlegu magni flóttafólks frá Úkraínu.

Jacek Kostka er bæjarstjóri Górowo Iławeckie og hefur hann sett á fót bankareikning til þess að styðja við Úkraínu og flóttafólk í Póllandi.

Ef þú vilt leggja söfnuninni lið þá geturðu gert það sem því að leggja inn á reikning sem er tileinkaður málefninu:

IBAN: IT56 P070 7525 7010 0000 0731 725

BIC: ICRAITRRTV0

BANCA CENTRO - CREDITO COOPERATIVO TOSCANA-UMBRIA SOC. COOP.

FIL. : ORVIETO CENTRO IT

Skýring: „Ukraine solidarity“.

Allur ágóði verður notaður í innkaup á nauðsynjum sem síðan verða fluttar til Póllands og Úkraínu.

Þann 13. apríl 2013 var umsókn Djúpavogshrepps um inngöngu í Cittaslow-hreyfinguna formlega samþykkt á fundi Cittaslow International í Kristinestad í Finnlandi.

Djúpavogshreppur er hluti af norðurlandaneti Cittaslow, en Cittaslow sveitarfélög á norðurlöndunum finnast í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.

Markmið Cittaslow-hreyfingarinnar að auka lífsgæði og ánægju fólks með því að veita hnattvæðingu, einsleitni og hraðaáráttu í borgum og bæjum nútímans viðnám og heiðra þess í stað sérstöðu, vitund og sjálfbærni.

Cittaslow bæir taka höndum saman fyrir Úkraínu
Getum við bætt efni þessarar síðu?