Fara í efni

Dagskrá Cittaslow sunnudegi frestað

23.09.2023 Fréttir Tilkynningar Djúpivogur

Veðurspáin fyrir morgundaginn gerir ráð fyrir slagveðursrigningu. Af þeim sökum hefur verið ákveðið að fresta dagskránni í tilefni af Cittaslow sunnudegi í Hálsaskógi þar til síðar.

Dagskráin í dag (laugard. 23.sept) er þó óbreytt og allir hvattir til að taka þátt – njótum dagsins !

Cittaslow hópurinn

Dagskrá Cittaslow sunnudegi frestað
Getum við bætt efni þessarar síðu?