Fara í efni

Enginn strætó á Egilsstöðum á morgun

05.02.2025 Fréttir Egilsstaðir

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður allar ferðir strætó á Egilsstöðum á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.

Enginn strætó á Egilsstöðum á morgun
Getum við bætt efni þessarar síðu?