Fara í efni

Frá Bókasafni Héraðsbúa

15.09.2023 Tilkynningar Egilsstaðir

Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. september vegna fræðsluferðar starfsmanna.
Engar sektir falla á þessa daga.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta skapar og minnum á að skilaskápurinn í anddyri Safnahússins er aðgengilegur á opnunartíma hinna safnanna í húsinu, frá klukkan 8 til 16.

Frá Bókasafni Héraðsbúa
Getum við bætt efni þessarar síðu?