Góða skemmtun er kveðja frá Neyðarlínunni með ósk um að landsmenn skemmti sér vel í sumar auk þess að vera hvatning til viðburðahaldara um að tryggja að samkoman verði góð skemmtun með öryggi gesta í fyrirrúmi.
Sjá nánar um átakið á heimasíðu Neyðarlínunnar.