Fara í efni

Haustroði 2024

03.09.2024 Fréttir Seyðisfjörður

Haustroði verður haldinn dagana 2.-6. október. Opnað er fyrir skráningu fyrir þá sem ætla að selja á Haustmarkaði í Herðubreið.

Markaðurinn verður opinn:

  • Föstudag frá 17:00 - 20:00
  • Laugardag frá 12:00 - 16:00

Skráning í gegnum info@herdubreidsfk.is eða í síma 770 2444. Dagskrá Haustroða verður auglýst síðar.

Haustroði 2024
Getum við bætt efni þessarar síðu?