Fara í efni

Íbúafundur á Djúpavogi

01.11.2023 Fréttir Djúpivogur

Heimastjórnin á Djúpavogi boðar til íbúafundar á Hótel Framtíð þriðjudaginn 7. nóvember klukkan 17:00 - 19:00.
Starfsmaður heimastjórnar verður með stutt ávarp og fulltrúar í heimastjórn svara spurningum og taka þátt í umræðum.
Auk þess mun fulltrúi samráðshóps um Cittaslow verða með stutt innlegg. Íbúar eru hvattir til að mæta.

Heimastjórn Djúpavogs.

Íbúafundur á Djúpavogi
Getum við bætt efni þessarar síðu?