Fara í efni

Íbúafundur á Djúpavogi

06.05.2024 Fréttir Djúpivogur

Heimstjórn Djúpavogs heldur íbúafund miðvikudaginn 8. maí klukkan 17:00 – 19:00 á Hótel Framtíð.

Dagskrá er eftirfarandi:

 

  1. Hitavatnsleit, staða og næstu skref
  2. Vatnsveita, nýjar borholur við Búlandsá
  3. Fráveituframkvæmd við Langatanga
  4. Framkvæmdir sumarsins
  5. Nýtt aðalskipulag Múlaþings, staðan og ferlið
  6. Umræður og fyrirspurnir

 

Öll hjartanlega velkomin.
Heimastjórn Djúpavogs.

Íbúafundur á Djúpavogi
Getum við bætt efni þessarar síðu?