Fara í efni

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!

24.10.2025 Fréttir Seyðisfjörður

Kæru íbúar!

Áður auglýstur íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar hefur verið færður yfir á miðvikudag 29. október næstkomandi.

Fundurinn fer fram í Herðubreið kl. 17:00.

Dagskrá:

  • Atvinnumál
  • Kynning á skólabyggingu
  • Önnur mál

Fundarstjóri verður Jónína Brynjólfsdóttir formaður heimastjórnar.

Hvetjum sem flesta til að mæta og taka þátt í umræðum.

Kaffi og kruðerí á boðstólum.

Hlökkum til að sjá ykkur,
Heimastjórn Seyðisfjarðar

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!
Getum við bætt efni þessarar síðu?