Fara í efni

Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings

06.05.2024 Tilkynningar Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður Kosningar

Kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 liggur frammi á skrifstofum Múlaþings á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði frá og með mánudeginum 6. maí til föstudagsins 31. maí 2024 á opnunartíma skrifstofanna.

Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?