Fara í efni

Kynningartími aðalskipulags Múlaþings framlengdur

05.05.2025 Fréttir

Múlaþing hefur breytt kynningartíma aðalskipulags Múlaþings 2025-2045, nr. 1030/2023: Kynning tillögu á vinnslustigi (Nýtt aðalskipulag) í Skipulagsgátt.

Frestur til athugasemda var áður frá 24. mars 2025 til 5. maí 2025 en er nú frá 24. mars 2025 til og með 13. maí 2025.

Smelltu hér til að skoða málið nánar.

Kynningartími aðalskipulags Múlaþings framlengdur
Getum við bætt efni þessarar síðu?