Fara í efni

Lokað fyrir neysluvatn vegna viðgerðar á Seyðisfirði

16.06.2025 Tilkynningar Seyðisfjörður

Lokað verður fyrir neysluvatn vegna viðgerðar á stofnlögn á Seyðisfirði miðvikudaginn 18. júní kl 23.

Vatnslaust verður í öllum bænum og búast má við að lokun vari í allt að 4 klst.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Við bendum íbúum á að kynna sér ráð vegna þjónusturofs á vatnsveitu.

Vatnsból Seyðisfjarðar
Vatnsból Seyðisfjarðar
Getum við bætt efni þessarar síðu?