Fara í efni

Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli

13.02.2024 Tilkynningar Egilsstaðir

Vegna bilunar í tveggja hólfa sorphirðubíl verður sorphirðu í dreifbýli sinnt á eins hólfa bíl og einn flokkur tekinn í einu.
Því þarf að fara tvær ferðar í dreifbýlinu í stað einnar sem mun seinka hirðu að einhverju leiti. Reynt verður eftir fremsta megni að seinka hirðu sem minnst.

Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli
Getum við bætt efni þessarar síðu?