Fara í efni

Norðurgata máluð í regnbogans litum

06.05.2024 Tilkynningar

Norðurgatan, eða Regnbogagatan á Seyðisfirði eins og hún er kölluð í daglegu tali, verður máluð miðvikudaginn 8. maí milli klukkan 10:00-14:00. 

Viðburðurinn er árlegur og markar að vissu leiti sumarbyrjun. 

Íbúar og önnur áhugasöm eru hvött til að mæta og leggja sitt af mörkum við að fegra Seyðisfjörð og bjóða sumarið velkomið.

Norðurgata máluð í regnbogans litum
Getum við bætt efni þessarar síðu?