Fara í efni

Nýr sveitarstjóri tekur til starfa 1. febrúar

23.12.2024 Tilkynningar

Dagmar Ýr Stefánsdóttir tekur við starfi sveitarstjóra Múlaþings frá og með 1. febrúar 2025. Um leið lætur Björn Ingimarsson af störfum sem sveitarstjóri. Vegna yfirfærslu verkefna, uppgjörs vegna ársins 2024 og fleira mun Björn starfa áfram með nýjum sveitarstjóra til og með 15. mars 2025 en þá mun hann láta endanlega af störfum hjá sveitarfélaginu Múlaþingi.

Nýr sveitarstjóri tekur til starfa 1. febrúar
Getum við bætt efni þessarar síðu?