Fara í efni

Rafmagnslaust verður að morgni 13. ágúst á Seyðisfirði

12.08.2025 Fréttir Seyðisfjörður

Rafmagnslaust verður á Seyðisfirði þann 13. ágúst 2025. 

Rafmagnsleysið mun hafa áhrif á tvö svæði, annað klukkan 6:00 - 7:30 og hitt klukkan 7:30 - 7:45. Hægt er að sjá um hvaða svæði ræðir og klukkan hvað á korti á heimasíðu Rarik

Orsakast rafmagnsleysið af vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000.

Rafmagnslaust verður að morgni 13. ágúst á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?