Fara í efni

Safnahúsið á Egilsstöðum lokað í dag

06.02.2025 Fréttir

Vegna veðurs verður Safnahúsið á Egilsstöðum lokað í dag. Það þýðir að Bókasafn Hérðasbúa, Minjasafn Austurlands og Héraðsskjalasafn Austfirðinga eru öll lokuð. 

Mynd: Kolbrún Erla Pétursdóttir
Mynd: Kolbrún Erla Pétursdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?