Fara í efni

Samvera er besta sumargjöfin

18.06.2025 Fréttir

Á sumrin er útivistartíminn lengri, aukinn frítími og fleiri tækifæri til samveru. Rannsóknir sýna að börn sem eiga fleiri samverustundir með foreldrum sínum meta andlega líðan sína betri (Rannsóknir og greining 2022).

SAMAN-hópurinn hvetur foreldra til að leggja áherslu á samveru fjölskyldunnar og skapa minningar.

Sjá Facebook-síðu hópsins.

Samvera er besta sumargjöfin
Getum við bætt efni þessarar síðu?