Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 58 verður haldinn miðvikudaginn 14. maí 2025 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá
Erindi
1. 202404017 - Fjárhagsáætlun Múlaþings 2025 - 2028. Viðauki 1
2. 202308090 - Aðalskipulagsbreyting, Gilsárvirkjun
3. 202307014 - Hafnarreglugerð Múlaþings
4. 202505101 - Fækkun sveitarstjórnarfulltrúa
Fundargerðir til kynningar
5. 2504020F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 59
6. 2503004F - Heimastjórn Djúpavogs - 59
7. 2504015F - Heimastjórn Djúpavogs - 60
8. 2504018F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 58
9. 2504013F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 56
10. 2504003F - Byggðaráð Múlaþings - 150
11. 2504010F - Byggðaráð Múlaþings - 151
12. 2504017F - Byggðaráð Múlaþings - 152
13. 2504002F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 147
14. 2504012F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 148
15. 2505001F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 149
16. 2504007F - Fjölskylduráð Múlaþings - 130
17. 2505002F - Fjölskylduráð Múlaþings - 131
18. 2505005F - Ungmennaráð Múlaþings - 39
Almenn erindi
19. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra