Fara í efni

Tilkynning frá Bókasafni Djúpavogs

03.06.2025 Tilkynningar Djúpivogur

Af óviðráðanlegum orsökum verður Bókasafn Djúpavogs lokað í dag þriðjudaginn 3. júní og á morgun miðvikudaginn 4. júní.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Tilkynning frá Bókasafni Djúpavogs
Getum við bætt efni þessarar síðu?