Fara í efni

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

05.09.2024 Tilkynningar Seyðisfjörður

Þriðjudaginn 10. september verður Töfrasmiðjan með viðburð í bókasafninu fyrir 8-12 ára krakka, frá klukkan 15:00 til 17:00.
Bókasafnið verður því ekki opið á þriðjudaginn en opnað verður aftur miðvikudaginn 11. september.

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
Getum við bætt efni þessarar síðu?