Fara í efni

Tilkynning frá Rarik

27.03.2024 Tilkynningar Seyðisfjörður

Rafmagnsleysi varð í Seyðisfirði og nágrenni. Vegna bilunar Seyðisfjarðarlínu í Landskerfinu verður reynd viðgerð með vélakeyrslu en þó er aukin hætta á rafmagnsleysi þar til sú viðgerð er yfirstaðin. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK á Austurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

Tilkynning frá Rarik
Getum við bætt efni þessarar síðu?