Vegna forfalla er síðasti opnunardagur ársins á Bókasafni Djúpavogs á morgun, þriðjudaginn 16. desember.
Safnið opnar aftur 6. janúar 2026 klukkan 16:00.
Athugið að sektir leggjast ekki á útlán frá 17. desember til 5. janúar.
Bestu kveðjur,
bókavörður