Fara í efni

Tilkynningar

Rafmagnsleysi í Berufirði
22.01.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi í Berufirði

Rafmagnslaust verður frá Urðarteigi að Hvannabrekku þann 22. janúar 2025 frá kl. 13:00 til 14:00
Hættustigi aflétt á Seyðisfirði
21.01.25 Tilkynningar

Hættustigi aflétt á Seyðisfirði

Hættustigi er aflétt á rýmingarsvæðum á Seyðisfirði frá klukkan 14:00 í dag
Hættustigi aflétt í Neskaupstað
21.01.25 Tilkynningar

Hættustigi aflétt í Neskaupstað

Hættustigi er aflétt á rýmingarsvæðum í Neskaupstað frá klukkan 12:00 í dag
Uppfært: Heitavatnstruflunum á Seyðisfirði frestað
20.01.25 Tilkynningar

Uppfært: Heitavatnstruflunum á Seyðisfirði frestað

Heitavatnstruflunum sem auglýstar voru á Seyðisfirði í dag 21. janúar 2025 hefur verið frestað um óákveðinn tíma
Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði
16.01.25 Tilkynningar

Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði

Heitavatnstruflanir verða á Seyðisfirði þann 20. janúar 2025 frá kl. 9:00 til kl. 17:00
Rafmagnsleysi á Djúpavogi
06.01.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Djúpavogi

Rafmagnsleysi á Djúpavogi 7.1.2025 kl. 22:00-23:30
Nýr sveitarstjóri tekur til starfa 1. febrúar
23.12.24 Tilkynningar

Nýr sveitarstjóri tekur til starfa 1. febrúar

Dagmar Ýr Stefánsdóttir tekur við starfi sveitarstjóra Múlaþings frá og með 1. febrúar 2025. Um leið lætur Björn Ingimarsson af störfum sem sveitarstjóri.
Opnunartímar Bókasafns Héraðsbúa um jól og áramót
17.12.24 Tilkynningar

Opnunartímar Bókasafns Héraðsbúa um jól og áramót

Hefðbundinn opununartími verður á Bókasafni Héraðsbúa í desember, opið alla virka daga frá klukkan 13:00 til 18:00.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
12.12.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Opnunartími um jól og áramót er eftirfarandi.
Skrifstofur Múlaþings loka fyrr föstudaginn 6. desember
05.12.24 Tilkynningar

Skrifstofur Múlaþings loka fyrr föstudaginn 6. desember

Skrifstofur Múlaþings verða lokaðar föstudaginn 6. desember frá klukkan 12.00 og opna aftur á hefðbundum opnunartíma á mánudaginn.
Getum við bætt efni þessarar síðu?