Fara í efni

Mögulegar rafmagnstruflanir á Borgarfirði eystra

25.06.2025 Tilkynningar Borgarfjörður

Komið gæti til rafmagnstruflana á Borgarfirði eystri þann 26. júní 2025 frá klukkan 13:00 til klukkan 18:00 vegna prófunar á varaafli. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

Mögulegar rafmagnstruflanir á Borgarfirði eystra
Getum við bætt efni þessarar síðu?