Vegna veðurviðvörunar og vetrarfærðar víða í sveitarfélaginu er viðbúið að röskun verði á sorphirðu.
Fyrirhuguð sorphirða á blönduðum úrgangi og matarleifum á Jökuldal sem átti að fara fram í dag, mánudaginn 12. janúar, fellur niður.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Frekari upplýsingar verða birtar síðar.