Hirðu á pappa og plasti, sem fara átti fram í Jökulsárhlíð, Hróarstungu og Hjaltastaða- og Eiðaþinghá dagana 21. og 22. maí samkvæmt sorphirðudagatali, verður flýtt um tvo daga.
Sorphirða mun því fara fram í dag mánudaginn 19. maí í Jökulsárhlíð og Hróarstungu og á morgun þriðjudaginn 20. maí í Hjaltastaða- og Eiðaþinghá.