Fara í efni

Tryggvabúð tilkynnir sumarlokun

05.06.2025 Tilkynningar Djúpivogur

Tryggvabúð á Djúpavogi fer í sinn árlega sumardvala 16. júní - 21. júlí næstkomandi. Á þeim tíma verður hlé á formlegu starfi, íþróttaæfingum, hádegisverði, vöfflukaffi og húsið lokað.

Tryggvabúð tilkynnir sumarlokun
Getum við bætt efni þessarar síðu?