Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Stefnt er að því að að uppfærslu verði lokið um hádegi mánudaginn 3. nóvember.
Þökkum þolinmæðina á meðan unnið er að þessari mikilvægu uppfærslu.