Vakin er athygli á því að upptaka frá síðasta sveitarstjórnarfundi, sem haldinn var í fjarfundi 14. janúar síðastliðinn, er komin á netið.
Sveitarstjórnarfundir eru alla jafna sendir út í beinni útsendingu á netinu en útsendingin datt því miður út að þessu sinni vegna truflana á netsambandi.