Álagningarhlutföll fasteignaskatts 2025
- Álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði A flokkur 0,475%.
- Álagningarhlutfall fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði C flokkur 1,65%.
- Álagningarhlutfall fasteignaskatts á opinbert húsnæði B flokkur 1,32%.
- Lóðaleiga 0,75% af lóðamati
Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði 9 talsins og fyrsti gjalddagi verði 1. febrúar 2025 og síðasti 1. október 2025.
Heimild til lækkunar fasteignaskatts hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum 2025
- Hámark afsláttar verði 141.748 kr.
Viðmiðunartölur tekna hjá einstaklingi verði:
- Lágmark 5.426.032 kr.
- Hámark 7.053.842 kr.
Viðmiðunartölur tekna hjá hjónum verði:
- Lágmark 7.630.410 kr.
- Hámark 9.666.660 kr.
Álagningarhlutföll holræsagjalda af fasteignamati húss og lóðar
- Álagningarhlutfall holræsagjalds á íbúðarhúsnæði 0,31%.
- Álagningarhlutfall holræsagjalds á atvinnuhúsnæði 0,31%.
- Álagningarhlutfall holræsagjalds á opinbert húsnæði 0,31%.
- Gjaldskrá annarra tengdra gjalda fráveitu hækka til samræmis við breytingu á byggingarvísitölu.
Rotþróargjöld
Rotþróagjöld verði kr. 22.700 á ári fyrir rotþró allt að 6.0m3.
- Fyrir stærri rotþrær en 6.0m3 verði rotþróargjald 5.600 kr. á ári fyrir hvern rúmmetra þróar.
- Önnur gjöld fylgja byggingarvísitölu, sbr. 4. mgr. 7. gr og verða uppfærð samkvæmt venju.
Miðað er við að álagningarhlutföll vatnsgjalda verði eftirfarandi
- Vatnsgjald pr. ferm. í húsnæði 305 kr. auk 10.721 kr. fastagjalds.
- Árlegt vatnsgjald af sumarhúsum/frístundahúsum skal þó að lágmarki vera 36.225 kr.
Sorpgjöld
Árlegt þjónustugjald vegna meðhöndlunar og förgunar úrgangs í Múlaþingi skal innheimt með fasteignagjöldum. Gjöldin eru sem hér segir:
1. Fast gjald er lagt árlega á allar fasteignir sveitarfélagsins til að standa straum af veittri þjónustu tengdri málaflokknum og er ekki beintengt úrgangsmagni s.s. rekstur grenndarstöðva og aðgengi að söfnunarstöðvum með gjaldfrjálsan úrgang. Fasta gjaldið er:
- Fyrir fasteignir í a-flokki við álagningu fasteignaskatts 15.000 kr.
- Fyrir fasteignir á b- og c- flokkum við álagningu fasteignaskatts 40.000 kr.
2. Sorphirðugjöld eru innheimt af hverri fasteign í A-flokki sem nýtur sorphirðuþjónustu af hálfu sveitarfélagsins og bætast við fasta gjaldið. Sorphirðugjöld taka mið af stærð og fjölda íláta undir hvern úrgangsflokk og geta því verið breytileg. Fasteignaeigendur og húsfélög geta óskað eftir breytingum á ílátum skv. gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs.
|
Breytileg gjöld fyrir sorpílát sem eru allt að 15 m frá hirðubíl eftir úrgangstegund |
||||
|
Stærð íláts |
Pappír og pappi |
Plast |
Matarleifar |
Blandaður úrgangur |
|
140 L |
|
|
11.200 kr. á ári |
16.800 kr. á ári |
|
240 L |
9.600 kr. á ári |
9.600 kr. á ári |
|
28.800 kr. á ári |
|
360 L |
14.400 kr. á ári |
14.400 kr. á ári |
|
43.200 kr. á ári |
|
660 L |
26.400 kr. á ári ** |
26.400 kr. á ári * |
|
79.200 kr. á ári * |
|
1100 L |
44.000 kr. á ári * |
44.000 kr. á ári * |
|
132.000 kr. á ári * |
* Aðeins í boði fyrir fjölbýli.
** Aðeins í boði fyrir fjölbýli og íbúðarhús í dreifbýli.
3. Sumar- og frístundahús falla undir a-flokk og greiða fast gjald.
Sumar- og frístundahús í sumarhúsahverfum með yfir 20 sumarhús greiða þjónustugjald sem nemur 20.000 kr. enda verða sett upp sorpílát við hverfið frá 1. maí til 30. september.