Fara í efni

Aðventan á Finnsstöðum

17. desember 2023 kl. 13:00-16:00
Næstu tvo sunnudaga eru allir velkomnir á Finnsstaði að njóta aðventunnar á Finnsstöðum frá 13:00 - 16:00 🎅🎄
Við bjóðum uppá að teyma krakka á hestbaki, allir fá að skoða dýrin á bænum, jólasveinninn kíkir á okkur (frá 13:30 - 15:00) og kakó verður í boði! 🎅🎄
Verð:

1200kr fullorðnir
800kr börn

Getum við bætt efni þessarar síðu?