Fara í efni

Ari Eldjárn: Áramótaskop á Egilsstöðum

Valaskjálf 21. desember 2023 kl. 20:00
Sem fyrr kveður Ari Eldjárn árið sem er að líða með ógleymanlegri uppistandssýningu sinni Áramótaskop!
 
Þetta er í sjöunda sinn sem þessi geysivinsæla sýning Ara er sett á svið en eins og fyrri ár, seldust allar sýningar upp í fyrra.
Hver sýning er einstök og mun áherslan vera lögð á að kveðja árið með eftirminnilegum hætti í bland við annað efni.
Ekki missa af þessu einstaka Áramótaskopi!
Nánar um viðburðinn hér: 
https://fb.me/e/1usUCkuaM
 
Getum við bætt efni þessarar síðu?