Fara í efni

Cittaslow sunnudagur

Djúpivogur 23.-24. sep 2023

Djúpivogur er aðili að alþjóðlegu Cittaslow samtökunum og leggur áherslu á gildin sem þar eru höfð í heiðri; sérkenni svæðisins og menningu þess. Síðasta sunnudag í september ár hvert er því fagnað að vera Cittaslow og því að enginn annar staður er alveg eins og Djúipvogur.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?