Ju og Ra hafa séð um sex vikna gestavinnustofur fyrir hinsegin listamenn í Heima á Seyðisfirði siðan 2022.
Á næstu vikum munu gestalistamennirnir halda vinnustofur og námskeið fyrir hinsegin ungmenni á Austurlandi. Öruggt rými fyrir öll 🏳️🌈🏳️⚧️🏳️🌈
Fyrsta vinnustofan mun fara fram í Heima (Austurvegi 15, Seyðisfirði) laugardaginn 30.september frá kl. 14:00-17:00.
Áhersla vinnustofunar verður fullmótuð í næstu viku þegar listamennirnir koma til okkar í fjörðinn. 🏳️🌈🏳️⚧️🏳️🌈
Vinsamlegast skráið ykkur hjá queer@h-e-i-m-a.com með nafni fyrir 28. september.
Vinnustofan er hugsuð fyrir ungmenni á aldrinum 14 - 21 (hafið samband ef þið eruð yngri eða eldri).
Hlökkum til að taka á móti ykkur!
(Það verður snarl í boði 🍫🍩🧃 og íslenskumælandi leiðbeinandi)
ENGLISH:
Since 2022 Ju and Ra have been hosting a six-weeks residency for queer artists in Heima, Seydisfjordur.
This year, 2023, the artists of the residency will host workshops for queer youth over the East fjords in the following weeks. A safe space for all. 🏳️🌈🏳️⚧️🏳️🌈
The first workshop will take place in Heima (Austurvegur 15, Seyðisfjörður) on September 30th from 14:00-17:00.
The focus of the workshop will be determined next week when the artists will join us in the fjord. 🏳️🌈🏳️⚧️🏳️🌈
Please sign up to queer@h-e-i-m-a.com with name before the end of September 28th.
People between 14 and 21 years old are welcome (if younger or older, please e-mail us)
Looking forward to welcoming you!
(There will be free snacks 🍫🍩🧃and an Icelandic speaking person)