Fara í efni

Hjartamessa, Seyðisfjarðarkirkja

Seyðisfjarðarkirkja 14. febrúar 2021 kl. 11:00-12:00

Hjartamessa í Seyðisfjarðarkirkju, í samvinnu við heilsueflandi samfélag.
Sunnudaginn 14. febrúar kl. 11.

Messan er tileinkuð hjartanu. En febrúar er hjartamánuður.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng.
Organisti er Rusa Petriashvili.

Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir og fermingarbörn aðstoða í messunni. Meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson.

Getum við bætt efni þessarar síðu?