Fara í efni

Hlýtt heimili - Fræðsla um varmadælur og styrki á Borgarfirði

Fjarðarborg 8. janúar 2026 kl. 12:00-13:30

Austurbrú og Búnaðarsamband Austurlands bjóða íbúa Austurlands velkomna á fundi víða í landshlutanum.

Þar verður fjallað um þá styrkmöguleika sem standa til boða fyrir heimili sem vilja spara orku og lækka rekstrarkostnað og farið yfir varmadælur og aðra valkosti við húshitun.

Sérfræðingur frá Umhverfis- og orkustofnun mun halda fræðsluerindi og verkefnastjóri Eyglóar fer yfir þá valkosti sem standa til boða.

Að loknum kynningum verður tími fyrir umræður og spurningar frá fundargestum.

Viðburðinn má finna hér: https://fb.me/e/5hEtMhu2Z


Hlýtt heimili - Fræðsla um varmadælur og styrki á Borgarfirði

Getum við bætt efni þessarar síðu?