Fara í efni

Jólahlaðborð Tryggvabúðar

Tryggvabúð 30. nóvember 2023 kl. 19:00

Dýrindis Jólahlaðborð verður í Tryggvabúð þann 30.nóvember 2023 fyrir 60 ára og eldri

Boðið verður upp á Síld og Rúgbrauð, Hangikjöt og lambalæri, meðlæti og desert.
Lifandi tónlist verður í salnum og skemmtilegt jólabingó. 

Skráningarblað er í Tryggvabúð og hægt er að panta borð í síma 470 8745

Ath: Takmarkaður borðafjöldi

Getum við bætt efni þessarar síðu?