Fara í efni

Jólakötturinn - jólamarkaður

Landsnetshúsið (fyrrum Vaskur) 16. desember 2023 kl. 11:00-16:00

Jólakötturinn - jólamarkaður 2023 verður haldinn í Landsnetshúsinu (fyrrum Vaski), laugardaginn 16. desember klukkan 11:00-16:00.

Hægt verður að ná sér í jólatré og skógarafurðir, jarðávexti, spennandi jólagjafir og fallegt handverk. Ljúffengur hátíðarmatur verður að venju að ógleymdu ketilkaffi að hætti skógarmanna.

Öll hjartanlega velkomin.

Getum við bætt efni þessarar síðu?