Fara í efni

Jólatréð á Seyðisfirði tendrað 1.desember

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, föstudaginn 1. desember klukkan 16:15.
Sungið og dansað verður í kring um jólatréð og jólasveinar leggja leið sína í bæinn með eitthvað gott í pokahorninu.

Öll velkomin.

Getum við bætt efni þessarar síðu?