Fara í efni

Leikur, lestur, gátur / Reading, riddles and play

Sláturhúsið, Kaupvangi 9 24. maí 2025 kl. 13:30
Lestrarfundur 📖✨

Við ætlum að eiga saman lestrarstund ( fyrir börn) í Sláturhúsinu. Þar mun Tess Rivarola lesa bók sína “Líf. 7 gátur í fjölbreytileika". Texti bókarinnar hvetur okkur til að kynnast mismunandi lífi, tegundum og hugmyndum í gegnum 7 einfaldar gátur. Bókin er jafnframt hlutur til að lesa, leika með og upplifa saman. 
 
Bókin er myndskreytt af Rebecu Benítez og ritstýrt af Juan Heilborn. Viðburðurinn er hluti af verkefninu „Lifting Minority Stories“ Demos Culture project.
Tungumál: spænska og íslenska
 
🎨 Eftir lesturinn verður börnum boðið að búa til og teikna sínar eigin gátur innblásnar af bókinni.
🗓️ Laugardagur 24. maí 🕒 13:30
📍 Sláturhúsið

Nánar hér. 
Getum við bætt efni þessarar síðu?