Fara í efni

LINUSIMI - Sýning í Glettu

Gletta, Hafnarhúsi, Borgarfjarðarhöfn 22. jún 2025 - 11. júl 2025

Linus Lohmann og Ingirafn Steinsson opna sýninguna LINUSIMI í sýningarrýminu Glettu í Hafnarhúsinu á Borgarfirði eystra, þann 22. júni kl. 16:00. 

Á sýningunni, sem stendur til 11. júlí, verða til sýnis teikningar eftir listamenninga. 

Nánar hér. 

Sumardagskrá Glettu er styrkt af Múlaþingi. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?