Fara í efni

Listasmiðja Tækniminjasafnsins Haustroða

7. október 2023 kl. 10:00-13:00

Tækniminjasafnið býður upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 5-10 ára á Haustroða laugardaginn 7. október. Smiðjan fer fram á annarri hæð í gömlu Vélsmiðjunni að Hafnargötu 38.
Leiðbeinandi er Hanna Christel Sigurkarlsdóttir.
Falleg viðarform, sem notuð voru í Vélsmiðjunni við smíði vélarhluta, verða notuð sem innblástur í sköpun barnanna.
Öll velkomin en best er að skrá fyrirfram á netfanginu elfa@tekmus.is.
Smiðjan er hluti af BRAS. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?