Fara í efni

LungA

Síðasta LungA hátíðin fer fram dagana 15.-21.júlí. 

Þema hátíðar­inn­ar í ár verður spírall eða hvirf­ill sem vís­ar til sköp­un­ar­gleðinn­ar, vina og stuðningsnets LungA yfir árin.

„Í ár fagn­ar hátíðin LungA fjöl­skyld­unni, vin­um og fyrr­um þátt­tak­end­um. Þar munu fyrr­um þátt­tak­end­ur koma sam­an og fagna sögu hátíðar­inn­ar. Við vilj­um þakka öll­um þeim sem hafa lagt hönd á plóg yfir árin með því að kveðja hátíðina sem hef­ur snert líf svo margra upp­renn­andi lista­manna með kveðju­at­höfn sem sæm­ir orðspori henn­ar. Mark­andi enda­lok hátíðar­inn­ar en með von um upp­hafi ann­arstaðar í grasrót­inni líkt og LungA fyr­ir 25 árum,“ seg­ir á vefsíðu hátíðar­inn­ar.

Meira hér: https://www.facebook.com/lunga.festival

Getum við bætt efni þessarar síðu?