Fara í efni

Sæti við borðið

Sláturhúsið 2. október 2023 kl. 16:00-18:00

Búið er að búa til mjög góðan fræðslupakka um notendaráð og munum við fara til að kynna fræðslu fyrir fólk með þroskahömlun og einnig fyrir starfsfólk sveitarfélaga á helstu þjónustusvæðum á landinu og munum við óska eftir samstarfi við alla sem að málinu koma eins og t.d. símenntunarstöðvar, framhaldsskólana, fulltrúa frá sveitarfélögum o.fl. 

Við vonum að allir sem láta sig málið varða mæti á fundinn!

Með kærri kveðju,

Átak, félag fólks með þroskahömlun, Landssamtökin Þroskahjálp og Fjölmennt

Getum við bætt efni þessarar síðu?