Fara í efni

Sjómannadagshelgin á Djúpavogi

Djúpivogur 31. maí 2024 - 2. jún 2024

Sjómannadagshelgin á Djúpavogi


Föstudagur 31.maí

16:00-22:00 Happy Hour á Hafið Bistro
16:00-03:00 Faktor Brugghús opið
21:00 Pub Quiz í Löngubúð

 

Laugardagur 1.júní

16:00-22:00 Happy Hour á Hafið Bistro
16:00-03:00 Faktor Brugghús opið
20:30 Sjóarasögur og kosningavaka í Faktor Brugghús 

 

Sjómannadagurinn 2.júní

11:00 Sjómannadagsmessa við Faktorshús
12:00-12:30 Dorgveiðikeppni. Verðlaun veitt fyrir stærsta fiskinn og mesta aflann
12:45 Hópsigling frá Djúpavogshöfn. Ferð með Björgunarbátnum Dröfn eftir siglingu, ef veður leyfir.
15:00 Fjölskyldudagskrá í Blánni hjá leiksvæðinu

  • Hoppukastali
  • Splæsningarkeppni
  • Hestamannafélagið Glampi býður börnum að koma á hestbak
  • Þrautakeppni milli liða

Eftirfarandi lið hafa þegar verið skráð: Kaldvík, Samsteypufélagið, Hótel Framtíð, Fiskmarkaður Djúpavogs, Sjómenn á Djúpavogi.
Opið er fyrir skráning ef fleiri fyrirtæki, félög eða einstaklingar vilja taka þátt.
Fjórir einstaklingar í hvejru liði. Hvetjum fólk til að taka þátt og skrá sitt lið.

Skráning hjá Óskari í símar 8945956 eða oskarragnarsson@gmail.com

 

Við endum svo frábæran dag með grillveislu í boði Múlaþings og Björgunarsveitarinnar Báru.

Getum við bætt efni þessarar síðu?