Fara í efni

Skólaskemmtun Seyðisfjarðarskóla

Herðubreið 20. mars 2025 kl. 17:00

Skólaskemmtun Seyðisfjarðarskóla verður haldin í bíósalnum í Herðubreið fimmtudaginn 20. mars kl. 17:00 þar sem nemendur stíga á svið í skemmtilegu, frumsömdu leikverki.

Mikill metnaður hefur verið lagður í æfingar og undirbúning undir styrkri stjórn leikstjórans, Önnu Margrétar Ólafsdóttur.


Skólaskemmtun Seyðisfjarðarskóla

Getum við bætt efni þessarar síðu?